Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttaraðstoðartrygging
ENSKA
legal expenses insurance
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 10) Réttaraðstoðartrygging
Vátryggingaskuldbindingar sem ná yfir kostnað vegna málsvarnar og kostnað vegna málaferla

[en] 10) Legal expenses insurance
Insurance obligations which cover legal expenses and cost of litigation.

Skilgreining
vátrygging sem er ekki sjálfstæð vátrygging, heldur er veitt sem viðbótartrygging með öðrum tegundum vátrygginga, oftast samsettum vátryggingum, t.d. fjölskyldu- eða heimilistryggingum. Markmið r. er að veita vátryggðum einstaklingi vernd gegn málskostnaði við rekstur einkamála, sem hann þarf að leggja í til að verja hagsmuni sína eða sækja þá. Það er skilyrði þess að r. eigi við, að um sé að ræða réttarágreining, sem rís utan atvinnurekstrar og jafnframt að vátryggður feli lögmanni að annast málarekstur fyrir sig. Einnig er áskilið að vátryggingafélaginu sé tilkynnt um málareksturinn
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/35 frá 10. október 2014 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/35 of 10 October 2014 supplementing Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32015R0035-I. viðauki
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira